Þú lendir samt óhjákvæmilega í afleiðingunum, uppþot, skertar viðgerðir á infrastructure, almennur sorgleiki vegna gjaldþrota og þó að þú eigir nóg af verðmætum til að algjörlega redda öllum þessum kostnaði fyrir sjálfan þig þá áttu eftir að hugsa um fjölskylduna, vinina og alla vini og fjölskyldu þeirra, annars lendir þunglyndið óbeint á þér í gegnum einhverja smitleið.