Sælir,

Mig langar að prufa BJJ, stefni engan veginn á að keppa í þessu neitt að viti, bara læra þetta og hafa þetta sem hobby.

Aðal spurningin er sú er hægt að hafa þetta sport sem “2nd sport”. Ég spila körfu og þar lyggur aðal áhuginn enn mér finnst BJJ mjög spennandi. Er þetta bara fyrir þá sem ætla sér langt, eða er þetta “Casual Friendly sport”? :)
extrn!