Nei, sem gerir það að verkum að fólk sem er hjá Vodafone, Símanum, Tal eða Hringiðunni kemst ekki inn á síðuna. Það er allt annað en að það sé “lokað fyrir íslenskar IP tölur”, það gæfi til kynna að slembingur.org svaraði með neitun á íslenskar IP tölur.