hvergi, ef þú vilt fá alvöru. þegar ég var úti í skotlandi þá fór ég í svona tour um verksmiðju sem bjó til skotapils og ýmislegt annað, og í versluninni, voru ódýrustu pilsin á 70-80 þúsund. þetta eru allveg brjálæðislega dýrar flíkur, enda þjóðbúningur skota