jájá ég á ekki að vera pirruð yfir þessu,…þar sem þetta er frítt ! en það sem fer í taugarnar á mér að þetta er nýkomið upp þessir skilmálar, þar sem ég hef alltaf verið hjá símanum og þetta er auglýst sem “frítt sms” og hjá vodafone.is er endalaust frítt sms.. ef þeir tyma ekki að eyða peningum í að hafa möguleikann að senda “frítt sms”, tilhvers þá að hafa þann fítus ?