þú vilt kannski ekki heyra frá þessum skóla, en samt. Að hafa farið í Menntaskólann að Laugarvatni var besta ákvörðun sem ég hef á ævi minni tekið. Þegar ég var í 10 bekk þá ætlaði ég að fara í versló, en komst ekki inn því ég hafði tekið ensku samræmda í 9 bekk, þannig að ég fór eina önn í Borgó. Það sökkaði. Síðan um áramótin þá fór í yfir í ML, þetta er heimavistarskóli, með aðeins 150 nemendum og er bara frábærasti skóli sem ég veit um. Þótt þú kæmir og þekktir ekki neinn þá ertu fljótur...