ég hefði alveg eins getað sagt það sama um Versló og MR, finnst það ekkert skárri skólar þótt það sé örugglega ágætis fólk inná milli í þeim. Ég er bara komin með ógeð á MH, eftir að 90% huga lofsyngja hann og segja nánast að það sé ekkert annað líf en MH, þannig að ég ákvað að nöldra smá. Haltu því fyrir sjálfa þig og þínum fordómum.var síðan ekki verið að kvarta hérna um daginn að það væri of lítið af umræðum. Þetta er umræðuvefur, ég má koma með mína fordóma hvert sem ég, ég verð bara að taka því.