vaaaaá ég þekki þetta! “yfirmaðurinn” minn er svo mikil tussa, hún var rekin á fyrri staðnum þar sem að hún var að vinna því nánast allir starfsmennirnir ætluðu að hætta útaf henni og það er sama ástandið núna þar sem ég er að vinna =/ tók mér bara tímabundið frí til að losna aðeins undan henni =)