vá =/ ég gæti aldrei fallið fyrir svoleiðis gæja! Minn ‘draumaprins’ sýnir sig bara þegar ég sé hann, því ég dæmi meira eftir því hvernig persóna hann er.. Skringilega en satt, þá fell ég oftast fyrir þeim sem eru sotlir tölfuleikjageek, en hann verður að vera þannig manneskja sem ég get talað við endalaust um ekki neitt, geta fengið mig til að hlægja og líka verið soldið kvikindi ;) og sem betur fer er hef ég fundið hann og ég er ekkert obsessed yfir því hvernig hann er klæddur eða ‘er’ því...