ég er algjörlega sammála þér. Ég bý líka í litlum bæ, og í frímó þá vorum við alltaf í löggu og bófa, og maður sá heilu hverfin úti að leika sér allir saman, í 3 hlutir, löggu og bófa, 1 2 3 4 5 dimmalimm, og svo framvegis.. Maður sér þetta aaaaldrei núna. Stelpur í 5 bekk eru meira að segja byrjaðar að mála sig! Börnin eru að fara til andskotans ;)