ég var á Tenerife núna í nóvember og það var svo æðislegt að við erum að spá í að kaupa okkur hús til að geta alltaf skroppið þangað ;) Fuullt af æðislegum búðum þarna, nema ekki fara of mikið í underground verslanir, þá koma indverjarnir og biða mann um að koma og skoða/kaupa myndavélar og e-ð raftæki ;D haha En það er einn vatnsrennibrautagarður þarna, sleppur, en allveg ágætur. Ef þú ferð, þá verðurru að fara í óperuhúsið í Los Cristianos og á leiksýningu þar, ég fór á Romeo in Love og...