vinkona mín er með svart og bleikt hár, var með dökkt áður en hún litaði það svona, og það var byrjað á því að það þurfti að aflita allt það sem hún ætlaði að lita bleikt, og svo lita það, fyrst bleikt og síðan svart. Liturinn dofnar mikið og verður soldið ljótur eftir soldinn tíma og þess vegna er best er að kaupa bleika froðu sem þú getur sett í þig heima til þess að viðhalda litnum :) kostaði nálægt 10 þús minnir mig, en annars fer það bara eftir því hvað hárgreiðslukonan gerir mikið við...