því oftast er rosalegur þroskamunur á milli þessara aldurshópa, 14-20 ára. oft eru 14-15 ára stelpur með strákum með bílpróf uppá ‘kúlið’, face it, það finnst öllum stelpum á geljuskeiðinu vera “óógissilega töff” að kærastinn geti farið með mann á rúntinn og skutlað manni hvert sem er. sérstaklega hjá 92 árganginum virðist það vera svoleiðis. svo finnst mér það bara ekki rétt, að strákar sem eru komnir á 2-3 ár í menntó séu að deita litlar gellur sem eru ekki einu sinni búnar með grunnskóla...