Verk Tolkens eru algjör meistaraverk og hafa veitt mörgum rithöfundum sem hafa lesið t.d. The Lord of the Rings og Hobbitann mikinn innblástur.
Ég ætla að nefna höfund Harry Potter bókana, Rowling, sem dæmi. Hún hefur nánast tekið the Black Riders og the enemy beint uppúr lotr. Hér eru sannanirnar: Vitsugurnar klæðast alveg eins og BR(Black Riders).
Það er sagt að BR hafi lélega sjón en gott þefskyn og þeir dragast að krafti hringsins, Vitsugur Rowling eru hinsvegar blindar og laðast að gleði í staðinn fyrir hringinn.
Hjá Rowling er óvinurinn Lord Voldemort og er eins og Sauron, þeir eru báðir “drepnir”. Þeir verða andar þ.e.a.s. missa líkamann.
Þeir hafa báðir þjóna úr góða liðinu í lotr er það Saruman í HP er það Quirrel.
Ef ykkur finst þetta athyglis vert get ég fundið fleiri hluti sem eru líkir frá öðrum höfundum.