Fyrsti bíllin var og er er BMW 318 iS '92 módelið (ekki elsta lookið með kringlóttu ljósunum). Aukahlutir: Hann er BBS lækkaður, á 16 gata 17" BBS felgum, svartar afturrúður og verður bráðum samlitaður. Ágætis geislaspilari en hörmulegir hátalarar, vonandi bætist úr því um jólin ;))