Það er meiri háttar vandamál sem ég vona að einhver geti hjálpað mér að leysa.
Þegar ég spila sumar Divx myndir þá er eins og hljóðið keyrist á réttum hraða en myndin aðeins hægar. Líka þegar ég spila divx með The Playa þá kemur myndin á réttu hraða en ekkert hljóð. Mjög skrítið. Ég er með fínt skjákort og ágætis tölvu. AMD 450 með 312 í innraminni og 64 MB Geforce skjákort.
Mér finnst DVD playerinn minn líka vera með smá hikst í myndinni.