Ok ég veit að Stjáni Stuð er kanski aðeins svona frábrugðin öðru fólki og ég ég er ekkert að setja út á það… en að hleypa þessum manni í útvarpið.. Jesús Pétur.. hvert er veröldin að stefna.. Ef manninum yrði kennt eitthvað á græjurnar þarna þá væri þetta ekki alslæmt.. en vesalingurinn kann ekkert..
Ég hef nú ekki verið talin mjög gáfuð eða klár stúlka.. en þó hef ég verið með útvarpsþætti, meirað segja 2 og ég veit, að þetta er ekki rétta leiðin til að ná áhorfi, senda eitthvern fatlaðan einstakling sem talar inná öll lögin.
Ég get ekki sofnað án þess að hafa tónlist og geislaspilarinn á græjunum minum var bilaðurá tímabili svo ég gat ekki hlustað á neina diska. Svo ég hlustaði alltaf á Radio-x á kvöldin.. Alltí lagi með það, nema það að vakna svo á Sunnudagsmorgnum við “Þetta er Stjáni Stuð blablabla!” Oft reyndi ég nú bara að heyra framhjá talinu og hlusta frekar á lögin hans.. Jæja hann spilar eitthvað svona lag.. yey minningarnar streyma í hugann minn.. Ég fer að hugsa um gamla góða tíma.. ahhh.. augnlokin byrja að þyngjast og ró færist yfir mig. Þangað til að lagið hækkar skyndilega..Svo lækkar það og röddin á þessum manni kemur inn og skemmir allt fyrir manni..Í MIÐJU LAGI! Til hvers Kristján minn.. Til hvers?
Svo kynnir hann næsta lag.. Getur ekki alveg munað hvað lagið heitir, flytjandinn og hvað þá hvernig hann á að bera það fram..

Ég reyndi að hugga mig við það að segja við sjálfan mig “Jæja þetta eru bara sunnudagsmorgnarnir og ég þarf bara að vakna annan hvern sunnudagsmorgunn til þess að mæta í vinnunna!” þar sem ég vann í matvörubúð þar sem Stjáni kallinn var tíður gestur. En loksins.. ég næ að skifta um vinnu. Lífið blasir við mér, ekkert nema hamingja framundan.
en nei nei það þarf nottla að skemma það líka fyrir mér.. Best að setja gaurinn bara á Laugardaga líka.. svona rétt yfir hátíðarnar þegar það er miklu meiri morgunvinna og fólk hlustar meira á útvarpið.
Og þar sem ég vinna við útkeyrslu var þetta hreinasta helvíti fyrir mig!
En loksins.. Snérist eitthvað mér í hag.. Ég fékk bíl MEÐ GEISLASPILARA! :)
Græjurnar mínar eru komnar í lag og ég er með geislaspilara í bílnum mínum!
Svo ég get finally sagt bless við þessa leiðinda þætti! Ef ég þarf að vakna enn einn daginn við röddina í honum þá veit ég ekki hvað ég geri!

<br><br><img src="http://www.hugi.is/jolin/image.php?mynd_id=17279“> <font color=”#FF0000“>JólaHulda</font> kveður að sinni
******************************************
Ég á svo flotta Heimasíðu! Ligga Ligga Lái!!
<a href=”http://kasmir.hugi.is/hulda"> Kassjmíhr síjðan míjn! </a