Góðan daginn/kvöldið

Ég er með fjórar töflur í Access, eina sem heldur utan um HTTP_USER_AGENT, eina fyrir HTTP_REFERENCE, eina fyrir dagsetningar og að lokum fyrir tíma. Hugmyndin var að nota Recordset til að athuga hvort samsvarandi atriði væru í grunninum og þá uppfæra þá röð, og ef ekki láta Connection objectinn bæta því inn (objConn.Execute strInsert). . ASP skrifar Sql strengina svona út:

INSERT INTO tblRef(ref,hits,last_upd) VALUES('9 refference',1,'25.12.2003')

INSERT INTO tblBrowser(browser,hits,last_upd) VALUES('Browser 9',1,'25.12.2003')

INSERT INTO tblDate(date,hits) VALUES('25.12.2003',1)

INSERT INTO tblTime(time,hits) VALUES(20,1)

Öll gildin eru fenginn úr breytum. Tvær fyrstu virka alveg eins og til var ætlast en svo fæ ég syntax villu á hinar tvær. Ef einhver gæti séð hvað er atugavert við þærr seinni þá væri það vel þegið ;)

kv, tho