Ég hugsa að þetta hafi tapast í kostnaðarhliðinni, torfæran varð gráðug eða réttara sagt keppnishaldarar og fóru að hækka aðgangseyri á keppnir og þess vegna fækkaði áhorfendum. Svo fóru þeir að ég held að selja sjónvarpstöðvunum sýningaréttinn, það er nú nógu dýrt fyrir þessar blessuðu sjónvarpsstöðvar að hafa 4-5 menn á fullum launum þarna í 4-5 tíma og svo kosta líka græjurnar(camerurnar) þá þurfa þær líka að borga fyrir að sýna þetta…mér finnst það alveg út í hött. Þetta gæti verið bull...