Hérna er fréttin sem er á www.hfr.is : Laugardaginn 3. september var haldin fjallahjólakeppni á Jökulhálsinum Snæfellsnesi. Keppni þessi bar yfirskriftina Jökulhálstryllirinn og ætti nafnið eitt að segja til um hvernig landslagið til hjólreiða er, allt frá möl og upp í snjó. Kl. 13:15 ræsti bæjarstjóri Snæfellsbæjar, Kristinn Jónasson, keppendur af stað frá Pakkhúsinu í Ólafsvík til þessarar fyrstu hjólakeppni á Jökulhálsinum sem var tæplega 14 km löng og upp í 712m hæð. Keppnin var...