Þegar ég var 2 mánaða fékk ég þennan svokallaða rs vírus mjög sjaldgæfan vírus sem drepur flest smá börn sem fá hann.Mamma vaknaði um nóttina og sá að ég var helblá.Hún fór uppá spítala með mig og var með mig þar í einhvern tíma.
En vandamálið er að ég get ekkert stundað þrek eða neitt næstum því.Þetta er ekki það að ég sé í lélegu formi eða bara með slæmt þol, hef æft ballet í 9 ár fer regluleg út á tranpolín fer í fullt af íþróttum og hereifi mig soldið mikið.Ég get skokkað á meðal hrað a án þass að fá kast og geta varla andað í svona 20-30 sek.

Plííís getur einver sagt mér hvað þetta er!!