blessaðir

ég sit hérna í skólanum því ég komst ekki í leikfimi eftir óhapp sem ég lenti í sumar, þegar ég tognaði illa á ökla og marði liðband í hné. ég fór að pæla í því hvort þið sem stundið þetta áhugamál hefðuð lent í einhverju svona óhappi þegar þið eruð að hjóla eða að stunda aðrar jaðarsportíþróttir?