Ég var að keppa á Snæfellsnesi upp Jökulháls sem líkur alveg að Snæfellsjökli og er í 700m hæð yfir sjáfarmáli,startið var á Ólafsvík og keft var upp á top 12 km. En það sem ég ætlaði að seiga er að það á kannski að halda brun keppni niður hinu megin það eru 5-7km og 700m hækkun er mjög bratt og skemmtileg braut ég hef ekki hjólað hanna en það getur ekki verið mikið af brekki upp eða jafnslétta á leiðinni. Það væri gaman að vita hvort einhver hér hefur hjólað þetta. Ég hjólaði sömu leið og keft var niður aftur og það var geðveikt gaman. Hámarks hraðinn minn var 85.1 á grófum malar veigi og ég var á Treknum mínum cross country hard tale hjól og á stuttbuxum með venjulegan hjálm. Mér langaði að vita hvort einhver mindi mæta til að keppa þarna