Ég er svo til fullkomlega sammála þér. Ef þú hefðir skrifað þetta í Moggann, þá hefðirðu fengið þónokkra athygli út á þetta. En í sambandi við stærðfræðikennsluna, þá hefði námsefnið mátt vera mikklu þyngra. Ég sat í óendanlegum hærigraut af plús og mínus dæmum þangað til í 3. bekk, þegar ég lærði að margfalda. Mig minnir eitthvað að ég hafi verið í einhverri smá deilingu í öðrum bekk. Þetta endaði með því að í 7. bekk hætti ég að læra stærðfræði að því að hún var svo ógeðslega leiðinleg....