Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

gringo
gringo Notandi frá fornöld 76 stig
Hugsa fyrst… skrifa svo…

Handbolti (1 álit)

í Handbolti fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Björvin Gústafsson spilaði sin fyrsta A-landsleik í dag. Varði 12 bolta og þar á meðal 1 víti.

Handbolti (2 álit)

í Handbolti fyrir 15 árum, 10 mánuðum
HK-Stepan Razin

Evrópukeppni Bikarhafa (2 álit)

í Handbolti fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Hk er að fara að spila aftur í Evrópukeppni bikarhafa. Mótherjar þeirra í þetta sinn eru Drott Halmstad frá Svíþjóð. Ég fór sjálfur á leikinn úti sem HK menn spiluðu ekki nógu vel. Vörnin var frekar slöpp og sóknin ekki mikið betri. Þessi leikur tapaðist með 6 mörkum þannig að HK menn eiga mjög erfitt verkefni fyrir höndum á laugardaginn. Þetta Drott Halmstad lið er mjög gott og það eru þarna menn sem virkilega er gaman að horfa á spila. Binnamenn stuðningsmannafélag HK eru komnir í gang....

Landsliðið (0 álit)

í Handbolti fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Gaman að sjá landsliðið í dag. Ungu strákarnir að standa sig vel. Björgvin varði 12 bolta, Ásgeir stóð sig vel og fleirri leikmenn að standa sig. Gaman að sjá að það er þónokrir menn sem eru um og undir 20 ára aldri sem eiga fullann séns í að komast í liðið. Svo er það bara leikurinn á morgunn, vonast eftir að sjá meira frá þessun strákum !!<br><br>—————————————- Beau_Vinna & Beaucoup á irc —————————————- Hugsa fyrst… skrifa svo…

Hvaða lið mun vinna norðurriðil ? (0 álit)

í Handbolti fyrir 16 árum, 8 mánuðum

Landslið KK valið (1 álit)

í Handbolti fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari tilkynnti 18 manna landsliðshóp á blaðamannafundi í hádeginu. Landsliðið spilar þrjá æfingaleiki við Pólland helgina 31.okt-2 nóvember. Tveir nýliðar eru í liðinu, Björgvin Gústafsson og Brynjar Þór Hreinsson, hornamaður úr Gróttu/KR. A-landslið Íslands er þannig skipað: Markverðir: Guðmundur Hrafnkelsson (Kronau/Östringen) Reynir Þór Reynisson (Víkingur) Björgvin Gústafsson (HK): Línu og hornamenn: Guðjón Valur Sigurðsson (Essen) Brynjar Þór...

Nýr Admin (2 álit)

í Handbolti fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Jæja, ég er víst mættur hér sem admin… vonandi geri ég e-ð af viti ;)

HK-Stepan Razin (4 álit)

í Handbolti fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Jæja handboltafólk… og aðrir ;) Núna er HK að fara að spila seinni leikinn í Evrópukeppni bikarhafa við Rússneska liðið Stepan Razin á laugardaginn. Fyrri leikurinn gekk vel og þar voru HK menn víst óheppnir að tapa með einu marki eftir vægast sagt skrautlega ferð og dvöl í landi vodkans. Lítill sem engin hiti á herbergjum strákana, maturinn hræðilegur og aðstæður mest allar eins og árið 1952. Þetta eru atriði sem HK menn fjalla um á síðuni sinni www.hk.is eftir ferðina. Þeim finnst þetta...

S.S. Bikarinn HK-UMFA (11 álit)

í Handbolti fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Jæja gott fólk, nú er allt að gerast. Leikurinn er núna á morgunn (22/02/2003) og hefst hann klukkan 16:30. Það er ávalt mikið að gerast í kringum þennan merka dag og það er ekki breyting á því í ár. Samt verð ég nú að tjá mig um það að HK menn eru að koma skemmtilega á óvart í þessum málum. Eru að leggja mikið á sig til að gera þetta sem skemmtilegast fyrir alla. Stjórn HK er með sprell og gaman uppí Digranesi svipað og UMFA er að gera í Mosó. Það sem ber af hjá HK mönnum eru Binnamenn...

Hverjir verða bikarmeistarar karla ? (0 álit)

í Handbolti fyrir 17 árum, 4 mánuðum
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok