Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari tilkynnti 18 manna landsliðshóp á blaðamannafundi í hádeginu. Landsliðið spilar þrjá æfingaleiki við Pólland helgina 31.okt-2 nóvember. Tveir nýliðar eru í liðinu, Björgvin Gústafsson og Brynjar Þór Hreinsson, hornamaður úr Gróttu/KR.

A-landslið Íslands er þannig skipað:

Markverðir:
Guðmundur Hrafnkelsson (Kronau/Östringen)
Reynir Þór Reynisson (Víkingur)
Björgvin Gústafsson (HK):

Línu og hornamenn:
Guðjón Valur Sigurðsson (Essen)
Brynjar Þór Hreinsson (Grótta/KR)
Gylfi Gylfason (Wilhelmshavener)
Einar Örn Jónsson (Wallau)
Sigfús Sigurðsson(Magdeburg)
Róbert Sighvatsson (Wetzlar)
Róber Gunnarsson (Århus).

Útileikmenn:
Dagur Sigurðsson (Bregenz)
Jalesky Garcia (Göppingen)
Snorri Steinn Guðjónsson (Grosswallstadt)
Rúnar Sigtryggsson (Wallau)
Heiðmar Felixson (Bidasoa)
Ólafur Stefánsson (Ciudad Real)
Ragnar Óskarsson (Dunkerque)
Ásgeir Örn Hallgrímsson (Haukar)


Ég vil óska nýliðum landsliðsins til hamingju með að komast í hópinn !!<br><br>—————————————-

Beau_Vinna & Beaucoup á irc

—————————————-
Hugsa fyrst… skrifa svo…
Hugsa fyrst… skrifa svo…