Mér fannst myndin helvíti góð… ég veit að það voru klisjur en ég elska Spiderman söguna ( Allt sem hefur gerst hjá spiderman ) og mér er þá bara sama um klisjurnar.. Spiderman er ein nettasta teiknimyndasaga sem hefur komið, allir óvinir hans og allt… endalaus plott,… ara sniilld. Ég elska góðar Kvikmyndir eins og t.d. Donnie Darko, Cube, Memento, Equillibrium, Lord of the rings, Pulp Fiction… en stundum er allt í laghi að horfa á svona hollywood dæmi.. :D