Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

giskar
giskar Notandi frá fornöld 43 ára karlmaður
2 stig

Re: Besta tagline-ið (könnun)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Eitt besta taglineið sem ég man eftir er úr myndinni commando með Arnold Swar???negger Somwhere Somhow Somone´s going to pay Svo var taglineið í Demolition man (m. Stallone og Snipes): The future isn´t big enough for the both of them

Re: Besta tagline-ið (könnun)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Innilega sammála, þú mannst þá væntanlega eftir þessari línu -“I´ll swallow your Soul, I´ll swallow your soul!” -“Swollow this” BANG!

Re: 5 lélegustu myndir allra tíma, hvað finnst ykkur?

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Hvaðan hefurðu þær heimildir fyrst þú ert svona sérfróður um þetta??

Re: 5 lélegustu myndir allra tíma, hvað finnst ykkur?

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Ég veit 100% hvaða mynd er og verður alltaf ein versta ræma sem gerð hefur verið: The Viking Sagas með Ingibjörgu Stefánsdóttur og Swarzenegger wabbabeeinu Ralp Moeller. Ég þarf ekki að nefna annað en atriðið þegar einhver “Víkingur” sker magan á sér og vefur görnunum á sér utan um staur, það var virkilega vont atriði. Allar myndir sem nefndar hafa verið í þessari umræðu eiga skilið óskar í samanburði við þessa dellu. Lesið um þessa mynd á: http://us.imdb.com/Title?0114851 giska

Re: Wolfenstein

í Wolfenstein fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Svo var náttúrulega framhaldið, spear of destiny. Maður spilaði það líka töluvert

Re: Skjár einn að slappast

í Deiglan fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Stöð 3 var náttúrulega besta stöðin, þangað til hún fór á hausinn… :)

Re: Handklæðahaus.

í Deiglan fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Þú ert nú meiri sullukollurinn. Fólk var nú síst af öllu að skemmta sér yfir þessum myndum sem komu fram í sjónvarpinu á þriðjudaginn. Bandaríkin og Ísland eru ásamt mörgum öðrum löndum í NATO og samkvæmt ákvörðun sem tekin var af leiðtogum þjóðanna í þessu bandalagi þá jafnast hryðjuverkaárás af þessu tagi sem árás á öll NATO ríkin. Þess vegna kemur okkur þetta við og þess vegna var sendiráðinu hérna lokað sem og öðrum sendiráðum Bandaríkjanna á meðan á þessu stóð. Það hefði alveg eins...

Re: Hverning gat þetta gerst?

í Deiglan fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Það getur bara alveg gengið upp að ráðast inn í Afghanistan, af því að þeir eru að hýsa þennann Bin Laden Klikkhaus og þá eru þeir bara að kalla það yfir sig að vera bombaðir… Ef þeir vilja ekki láta hann af hendi með góðu, þá eru þeir óvinir og þá á bara að ráðast á þá og ná þessum skrattakolli með valdi…

Re: Frítt húsnæði... leiga? Brjóttu af þér!

í Deiglan fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Það er einmitt í Saudi Arabíu þar sem má grýta konuna sína til bana vegna gruns um framhjáhald… Já, þeir eru flinkir þarna í Saudi Arabíu, láta fólk alltaf fá það sem það á skilið (eða hitt þó…).

Re: Ofbeldi á dýrum

í Hugi fyrir 23 árum
Þú þyrftir að kíkja í refabú við tækifæri. Þú fengir líklega morðæði…
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok