ok ég er örvhent og þetta er ekkert vandamál fyrir mig. Ég meina ef þú ætlar að gera eitthvað mál úr þessu vendu þig þá á að skrifa þannig að höndin á þér dragist ekki eftir blaðinu, það kámast aldrei neitt út hjá mér. Og keyptu þér svo stílabók fyrir örvhenta. Og talandi um vesen með sjálfsalann! Ég hef aldrei heyrt jafn mikið bull!