Síðast þegar ég vissi var instrumental lagið án söngs - þ.e.a.s lag spilað eingöngu af hljóðfærum. Hef ekki fylgst með trommubassasenuni í einhver ár, en í minningunni var ekki mikið af tónlistinni spiluð á hefðbundin hljóðfæri, heldur á “tölvuskít”. Auðvitað var stundum notast við trommara og trommusett, en einhvernvegin fór lítið fyrir því Annars veit ég ekki alveg hvert ég er að fara með þetta, því fólk sem flokkar hljóðfæri í alvöru hljóðfæri og annarsflokkshljóðfæri er eiginlega ekki...