jæja hafiði prufað svona græju? ef svo er hvernig var hún að virka hjá þér?


ástæða fyrir því að ég spyr er að ég er í endalausum vandræðum með minn. fyrir það fyrsta, hann virkar ekki með windows vista bara xp. þú getur ekki scratchað nema að halda scratch takkanum inni. traktor 3 le fylgir með og er hannað til þess að virka með þessu, en það virkar ekkert með hvaða tölvubúnaði sem er víst, eins og hjá mér þá á hann til að stoppa í ca. 3-5 sec og heldur svo áfram.


úfff, held að þeir hefðu frekar átt að vinna úr þessum böggum áður en þeir komu þessu á markaðinn fyrir bcd2000 sem virkaði fínt í báðum windowsum og ekkert hikst, nema auðvitað sá sem ég keypti var gallaður, virkaði bara left master out, svo ég varð að uppfæra því þeir fá ekki bcd2000 mixerinn aftur segja þeir.