Þakka þér fyrir hrósið, ég met það mikils. Best að setja það bara í undirskriftina. En svona í alvöru talað, þarftu virkilega á einhverjum dæmum úr þessu þrögli að halda. Ef þú vilt get ég alveg komið með e-ð, en það ættu nú flestir að sjá hvílík endemis vitleysa vellur upp úr þessum stuttbuxnapjakki (nema náttúrulega að þú sért einn af þeim, þá skil ég afstöðu þína betur).<br><br>— <b>ÚTRÝMUM</b> skammstöfunni <i>btw</i>, hefjum notkun <b><i>vám</i></b> (vel á minnst)! Annars mun <font...