Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

gasko
gasko Notandi síðan fyrir 18 árum, 3 mánuðum 80 stig
speeeeedy gonzalez

aim_gunners eftir speeeeedy gonzalez (5 álit)

í Half-Life fyrir 13 árum, 6 mánuðum
Lítið og einfalt map sem ég bjó til og vill hvetja menn til að dl því og prufa. Endilega segið síðan ykkar álit og hvað má bæta. ATH. þetta er fyrsta mapið sem ég geri. http://www.esports.is/index.php?autocom=downloads&showfile=481

vantar hjálp (5 álit)

í Heilsa fyrir 14 árum, 3 mánuðum
Hvernig er besta leiðin fyrir svona háan og mjóan strák eins og mig að fá vöðva? var eitthvað í ræktinni á síðasta ári en fannst ég ekki vera að fá neina vöðva og hef ekkert farið síðan en er að fara að byrja aftur. Svo get ég borðað og borðað en fitna aldrei

galli? (1 álit)

í Manager leikir fyrir 14 árum, 11 mánuðum
jæja, ég er með Sunderland og í svona 80-90 % leikja að þá fæ ég á mig mark eða mörk á fyrstu 5 mín. Sama hvaða liði ég er að keppa á móti. Er þetta einhver galli eða er hægt að gera einhvað til að laga þetta?

Complexity vs Forbidden í CEVO-P (7 álit)

í Half-Life fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Complexity vs Forbidden í de_season í CEVO-Professional Counter-Strike:Source. Marcus “zet” Sundström mun spila í leiknum! TV:gotfrag7.nuclearfallout.net:27020 á að vera rétt ip Leikurinn hefst kl.2:30 á íslenskum tíma.

CEVO-P að byrja í nótt! (2 álit)

í Half-Life fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Já CEVO-P er að byrja í nótt með 7 leikjum og 2 á morgunn. Meira á http://www.half-life.is/default.asp?page=236&Article_ID=690&NWS=NWS

Net vandræði (7 álit)

í Half-Life fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Þegar ég var í tölvunni í gær að þá kom einhvað niðri í hægra horninu “Limited or no connectivity” eða einhvað þannig. Ég er búinn að slökkva og kveikja á router en það kom það sama. Hef ekki hugmynd um hvað er að! Langar í cs! Hjálp!?!?!

CSS:Iceland Tradeing Card (24 álit)

í Half-Life fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Ég fékk þessa rosalegu hugmynd í morgunn. Hvernig væri það ef að sourcarar myndu senda mynd af sér og gera svona Tradeing Card. Hver man ekki eftir Pokemon og Ju-gi-oh. Þetta yrði næsta æði á Íslandi. Svo verður hægt að fá bestu mennina í glansi og svona. Öll börn að berjast um að eignast speeeeedy gonzalez í glansi. Hægt verður að fá spes Counter-Strike möppu ef menn kaupa 3 pakka.

Dark Messiah of Might and magic (3 álit)

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Veit einhver hvort hann kemur til landsins? Eða er hann kominn?

Dark Messiah of Might and magic (1 álit)

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Veit einhver hvort hann kemur hingað til landsins? Eða er hann kominn?

Motid (3 álit)

í Half-Life fyrir 16 árum, 2 mánuðum
er motid buid?

mótið (3 álit)

í Half-Life fyrir 16 árum, 3 mánuðum
hverjir ætla að fara og hvernig verður roster ?

mót???? (8 álit)

í Half-Life fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Er ekkert mót á döfinni í source?

könnunin (15 álit)

í Half-Life fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Já í könnuninni er verið að spurja hvort fólk vilji fleiri online mót í source. Half-life.is og Oldies eru búin að halda mót og það er ekkert langt síðan Oldies mótinu lauk. Þegar ég spurði þá einhvern tíman hvort þeir vildu ekki halda fleiri mót þá sögðu báðir aðilar að þeir ætluðu bara að halda 1 mót á ári. Finnst fólki það of lítið eða ? Eru ekki einhverjir aðrir sem geta séð fyrir móti ? kv.Speedy

Flott hostage skin í source (30 álit)

í Half-Life fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Jább..

2. og 3. umferð í Oldies Online (18 álit)

í Half-Life fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Hvernig spáið þið þessum leikjum ? 2.umferð R#1 [.RaiD.] - N.A.* // RaiD vinnur R#1 AoD - ice Gaming // ice vinnur R#1 One - HeatheN // HeatheN sigrar R#2 BlinD - Ne[x]T // BlinD vinnur þetta með naumindum R#2 zT| - Cpl // No Comment :) R#2 esee - Mad4iT // esee vinnur 3. umferð: R#1 [.RaiD.] - AoD // RaiD vinnur R#1 N.A.* - One // Jafn leikur R#1 ice Gaming - HeatheN // spái ice sigri en HeatheN gæti alveg unnið þetta R#2 BlinD - zT| // No comment :) R#2 Ne[x]T - esee // Jafn leikur R#2 Cpl...

Vantar menn í pug á online mótið! (3 álit)

í Half-Life fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Sælir, Já eins og sést í titlinum þá er ég að leita af mönnum í pug á online mótið. Ég ætlaði fyrst að fara með zepTer en það bailuðu nokkrir þannig ég ákvað bara að gera pug. Þannig að þeim sem langar að taka þátt en vantar clan eða eru í clani en fá kannski ekki séns að keppa þá msg me! er oft inná irc undir nickinu zT|Speedy, einnig er hægt að senda mail á gonzoszoo@hotmail.com Væri alltaf gaman að fá einhverja úr 1,6 til að testa source og taka þá þátt! :)

Hvað telur þú vera besta clanið í source ? (0 álit)

í Half-Life fyrir 16 árum, 6 mánuðum

Einhver game í pug á Online mótið ? (7 álit)

í Half-Life fyrir 16 árum, 8 mánuðum
já, þar sem það er verið að fara að halda Online mót í source ætla ég að reyna að smala saman í Pug fyrir mótið. Á síðasta móti smalaði ég saman í Pug líka þar sem það vantaði eitt lið. Ég náði að safna saman í lið á seinustu stundu en þegar kom að því að keppa þá komust svo margir ekki og við þurftum að forfeita. Þannig að bara þeir sem hafa tíma í þetta og hafa áhuga endilega msg me!!! Og plz..ekki vera með nein *** skítköst.

Vantar 1 í PuG á Online mótinu!! (8 álit)

í Half-Life fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Hefur einhver áhuga á að vera með í PuG á ONline mótinu í source ??

Online mótið (24 álit)

í Half-Life fyrir 16 árum, 9 mánuðum
jæja þá er Online mótið að fara að byrja á Mánudaginn og ég ætlaði að sjá hver þið mynduð halda að vinni mótið: Riðlar: Blind CoPS Cs´ProS Ningz PRVT Team-x17 B - Riðill Brutality Cpl. HeatheN Mort Múmínálfar NiD

Hverjir vinna Online mótið í source ? (0 álit)

í Half-Life fyrir 16 árum, 9 mánuðum

Láner á Online mótinu (2 álit)

í Half-Life fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Ég get verið láner á þessu Online móti. Hef líka áhuga að gera PuG ef einhverjir hafa áhuga. Senda mér bara póst eða svara þræðinum!!! gonzoszoo@hotmail.com

Annað Online mót ? (13 álit)

í Half-Life fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Það var einhvern tíman fyrr á árinu þegar það var haldið Online Mót í Source og ég var bara að pæla hvort að það gæti ekki einhver planað annað Online mót ? Þá er ég að tala um svona eftir mánuð eða svo. Ég væri alveg til í að sjá annað Online mót. Ég komst ekki á síðasta þannig að það væri fínt ef að það kæmi annað á næstununni. Það eru líka ábyggilega einhver clön úr 1,6 sem að gætu hugsað sér að koma(vona ég). Ég ætla að vona að það sé einhver sem að væri til í að skipuleggja annað Online mót.

3 hausar (24 álit)

í Half-Life fyrir 16 árum, 10 mánuðum
3 headshot á færibandi

Vandamál (9 álit)

í Half-Life fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Þegar ég var búinn að installa steam fyrir löngu þá lét ég þá geyma passann og allt í einu núna þá biðja þeir um hann og ég er búinn að gleyma honum og fór síðan til að fá leynispurninguna og allt í einu man ég það ekki heldur. Þannig að ég kemst ekkert í source. Þarf ég að kaupa nýjan leik ? Engin skítköst…ég veit að ég er skrítinn að gleyma þessu en það er ekki ætlast til að maður muni allt :) Plz…hjálp
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok