Það var einhvern tíman fyrr á árinu þegar það var haldið Online Mót í Source og ég var bara að pæla hvort að það gæti ekki einhver planað annað Online mót ? Þá er ég að tala um svona eftir mánuð eða svo.

Ég væri alveg til í að sjá annað Online mót. Ég komst ekki á síðasta þannig að það væri fínt ef að það kæmi annað á næstununni.

Það eru líka ábyggilega einhver clön úr 1,6 sem að gætu hugsað sér að koma(vona ég).

Ég ætla að vona að það sé einhver sem að væri til í að skipuleggja annað Online mót.
speeeeedy gonzalez