Já í könnuninni er verið að spurja hvort fólk vilji fleiri online mót í source. Half-life.is og Oldies eru búin að halda mót og það er ekkert langt síðan Oldies mótinu lauk. Þegar ég spurði þá einhvern tíman hvort þeir vildu ekki halda fleiri mót þá sögðu báðir aðilar að þeir ætluðu bara að halda 1 mót á ári. Finnst fólki það of lítið eða ? Eru ekki einhverjir aðrir sem geta séð fyrir móti ?

kv.Speedy
speeeeedy gonzalez