Þegar ég var búinn að installa steam fyrir löngu þá lét ég þá geyma passann og allt í einu núna þá biðja þeir um hann og ég er búinn að gleyma honum og fór síðan til að fá leynispurninguna og allt í einu man ég það ekki heldur. Þannig að ég kemst ekkert í source.

Þarf ég að kaupa nýjan leik ?

Engin skítköst…ég veit að ég er skrítinn að gleyma þessu en það er ekki ætlast til að maður muni allt :)

Plz…hjálp
speeeeedy gonzalez