Hlutverk fyrirtækis er að vernda hag hluthafanna. Mér finnst alveg nóg að borga 500kall fyrir subway, en ef að þeir græða meira á því að láta samlokuna kosta 800kall þá gera þeir það auðvitað. Fyrirtæki eru með þjónustu til þess að vera samkeppnishæfari við önnur fyrirtæki, til þess að fleiri kaupi vöruna þeirra, en fyrirtæki eru hins vegar ekki að tapa peningum (græða minna) viljandi á þjónustu, nema til þess að fá rep og græða meira seinna. Ef að þér misbýður það verð sem fyrirtæki setur...