ég held allavega að þetta sé svona: manneskja sem er með frunsuvírus fær reglulega frunsu, semsagt ef hún fær hana einu sinni og þá mun hún líklega fá hana aftur semsagt með vírusinn, svo er manneskja sem er ekki með frunsuvírusinn og sú manneskja hefur aldrei fengið frunsu.


ég var með eina pælingu, ef manneskja með frunsu (frunsan er orðin nokkra daga gömul og er að minnka og deyja) kyssir manneskju sem hefur aldrei fengið frunsu, er þá líklegt að manneskjan sem er ekki með frunsuvírusinn fái hann og muni þá smitast og fá frunsu? eða er sú manneskja algjörlega safe því hún er ekki með frunsuvírusinn í sér?

vonast eftir skjótum svörum. takk.
Sá er sæll er sjálfur um á