Mómtælendur réðust á tæknimenn stöðvar tvö, hentu múrsteini í höfuð lögreglumanns og unnu eignaspjöll. Þrátt fyrir að ríkistjórnin hafi kúkað á sig, þá var það ekki intentional, auk þess sem að ríkisstjórnin er ekki eini áhrifavaldurinn að kreppunni. Og ÞÓ að ríkistjórnin hefði gert það ein, hvernig væri þá réttlætanlegt að ráðast á þriðja aðila? Hvernig breytir það einhverju? Rosalega pirrandi hvernig þessi hópur sem mótmælti hjá Hótel Borg í dag notar alltaf þetta orð, meðvirkni, til að...