Frábær rök… Með lögleiðingu allra vímugjafa sviptum við teppinu undan fótum glæpamanna, minnkum innbrot fíkla, minnkum dauðsföll vegna skemmdra efna, sýktra sprautna, etc. og gerum líf fíklanna bærilegra. Auk þess gerum við líf meirihluta neytenda vímugjafa, sem neytir efnanna í hófi, betra. Auk þess eru siðferðislegu rökin að leyfa fólki að upplifa heiminn á öðruvísi hátt sterk að mínu mati. Lönd þar sem að viðurlögin eru hvað hörðust hafa hæsta neyslu á fíkniefnum, þar má sem sterkasta...