Ég á alveg sömu að segja frá þessum leik, byrjaði 12 ára, uppáhaldsleikurinn minn. Nema að ég notaði aldrei construction sets. Ég og vinur minn spilðum þennan leik “hardcore” í ár, með smá pásum. Fúlt að Oblivion hafi verið frestað….Ég var með countdown þangað til að ég sá allt í einu 125 daga í leikinn, afar fúlt.