Ég spurði móður minni svona til gamans, hvað hún myndi gera ef ég myndi koma heim með pólverja. Hún sagði nú einfaldega þaða að pabbi myndi skjóta hann á færi og hún myndi afneita mér.. Þetta fannst mér soldið illa sagt hjá henni því að maður veit aldrei hvort að maður myndi falla fyrir pólverja. Eða byrja með honum, sem fylgir því að kynna honum fyrir þeim gömlu. “Þetta fannst mér svona oggupínu illa sagt…”