Þess má geta að Kvikmyndaskoðun ríkisins hefur verið lögð niður, þannig að t.d. bíóin ráða sjálf innan hvað þau banna myndirnar sínar. Held að þetta gildi líka um tölvuleiki, nema að þeir eru auðvitað merktir fyrir. Engin lög í sambandi við svona lengur ef ég hef rétt fyrir mér.