Einnig höfum við gefið diska fyrir að komast yfir ákveðinn stigafjölda og verður framhald á því. Ég var að hugsa um þetta um daginn, hvað það væri sniðugt ef maður gæti eytt stigum sínum í vörur, t.d. diska. Og ef að hugi.is myndi ekki tíma því, þá að hafa svona Premium notendur sem myndu borga ákveðið mánaðrgjald fyrir þennan valmöguleika. Reyndar yrði það alltof mikið mál og stigahór myndi aukast og svona.