Skrifa nú sjálfur alltaf bara venjulega með stórum stöfum, kommum og punktum. Hvort sem ég er á msn eða að skrifa ritgerð. Vil ekki venjast gelgísku. Annars geri ég stundum broskalla en reyni að halda því í hófi. Einn og einn :) skemmir ekki fyrir. Niður með gelgjumál.