Annars ætla ég ekki að hafa þetta lengra að sinni, þetta er komið of langt út fyrir efnið. Mér finnst það alveg sorglegt hvernig sumu fólki tekst að nær eyðileggja umræður með barnaskap og dónalegheitum. Ert það ekki einmitt þú sem hefur átt stærstan þátt í því að fara út fyrir umræðuefnið?