gvuð er náttúrulega ekki til, var að tala um þetta. Nenni reyndar sjálfur ekki einu sinni að fara útí neinar rökræður um það, sérstaklega þar sem að ég hallast meira að þeirri skoðun að hann sé ekki til, þó að það gæti breyst. Þoli bara ekki þegar að fólki segir eitthvað svona eins og það sé staðreynd.