Stelpan situr þarnaa,
heldur á sprautunni,
orðinn leið á lífinu,
þessum vítahring.
Finst enginn elska sig,
gleimir að hugsa,
stingur nálinni inn.
Verður þreittari og þreittari.
Leggs svo niður í rúmmið og sofnar,
og vaknar ei meir.
Fólkið sem þekkir hana,
situr í sorg.
Þa er sárt að missa,
Sárt að elska,
En það er partur af þí sem við köllum líf,
sumir eru heppnari en aðrir,
sumir leitaa altaf,
og finna aldrei það sem þeir leita að.
Þeir eru einir.

Höf: FanneyBjörkÓlafsdóttir
//