Það er hinsvegar skemmtilegra að spila góðan leik í góðri grafík. Og, já, Wii hefur ekki slæma graffík, en engu að síður hafa PS3 og Xbox 360 betri. Og eins og einhver benti á, betri tölva (grafíklega séð) gefur einnig kost á betri “gameplay hlutum” t.d. betri gervigreind og physics.