Er ekkert svakalega dýrt þannig séð. Ef að þetta væri bara aðeins meira pláss þá væri þetta að koma í staðinn fyrir: *síma(eða jafnvel pocket PC) *iPod Video *iPod mini/nano(þó að þetta sé aðeins stærri græja) Þetta er eiginlega bara media/business center. Og á, já, örugglega eftir að koma í stað iPodanna venjulegu. Verða kannski nokkrar gerðir af iPhone í framtíðinni?